is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31170

Titill: 
  • Mjög mikil kvika : viðkvæmu fræi sáð
  • Titill er á ensku Ignition
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð rekur Hákon persónusköpun sína í leikritinu Aðfaranótt. Í sýningunni fór hann með hlutverk þunglynds manns, og við fyrstu sýn taldi Hákon sig ekki hafa úr miklu að moða með hið umrædda hlutskipti, en annað kom á daginn. Hann skoðar hvaða leiðum sé hægt að beita ef leikari stendur frammi fyrir því að þurfa að leika persónu sem honum finnst að hafi ef til vill ekki mikið til brunns að bera, hvernig sé hægt að takast á við það með breyttum áherslum í hugarfari og leiktúlkunaraðferðum sem meðal annars eru kenndar á leikarabraut Listaháskóla Íslands.
    Hákon fer í gegnum það hvaða aðferðum hann beitti og hvernig, með áherslu á það sem skilaði mestum árangri í leit hans. Skemmst er frá því að segja að greiningarkerfi Stanislavskis kom að góðum notum, sem og nýstárlegri aðferðir eins og til að mynda fyrirbæri sem nefnist Prófíll persónu og er þróað af Ragnari Bragasyni leikstjóra.
    Í rannsókn sinni kemst hann meðal annars að því að þrátt fyrir að möguleikar í listsköpun getu við fyrstu sýn virst litlir, þá eiga þeir sér í raun engin takmörk þegar betur er að gáð. Þá leiðir greining Hákonar í ljós að hugarfar leikarans getur oftar en ekki haft gríðarleg áhrif á karaktersköpun hans.

  • Útdráttur er á ensku

    In the following thesis, Hákon talks about his characterisation in the play called Aðfaranótt. There he plays the role of a depressed man, and in the first stages Hákon thought that he didn‘t have much to play with, considering the description of his character, but all that would change. He looks at the methods an actor can perhapps use if he thinks that his character isn‘t very interesting. Hákon talks about how he dealt with that himself, from personal experience, and how he turned this thought to another direction with a change in attitude and a use of some of the methods that have been teached at the Actors Department in the Iceland University of the Arts.
    In his search, Stanislavskis ideas came in quite handy, and also some newer ones. For instance, he talks about how a system called A Person‘s Profile developed by director Ragnar Bragason helped him in the process amongst other things.
    In his experiment he finds out that even though the possibilities in art creation can seem very few, they actually don‘t have any limits in reality. Hákons analysis uncovers that the mindset of an actor can have a tremendous effect on his characterisation.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 13.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31170


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
hakon_johannesson.pdf537.38 kBLokaður til...31.05.2028GreinargerðPDF
Auka 1.jpg6.03 MBOpinnFylgiskjölJPGSkoða/Opna