Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/31206
Markmið okkar með smáforritinu Baðlaugar er að auðvelda og bæta aðgengi upplýsinga að sundlaugum, náttúrulaugum og heilsulindum, hér eftir kallað baðlaugar. Í þessu smáforriti geta notendur nálgast upplýsingar á borð við lýsingu, staðsetningu, símanúmer, verð, opnunartíma, myndir o.s.frv. fyrir nánast allar baðlaugar hér á landi.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla - Baðlaugar (6).pdf | 658.29 kB | Open | Complete Text | View/Open |