Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31225
Anela hóf píanónám sitt átta ára gömul í Tónmenntaskólanum í Reykjavík hjá Áslaugu Guðmundsdóttur. Árið 2009 byrjaði hún í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Peter Máté og kláraði burtfararpróf vorið 2015. Sama ár byrjaði hún í hljóðfærakennslu við Listaháskóla Íslands hjá Kristni Erni Kristinssyni. Samhliða námi sínu í Listaháskólanum hefur Anela lokið við fyrsta stig í Suzuki kennaranámi. Einnig hefur hún tekið þátt í mörgum verkefnum, til að mynda með Caput tónlistarhópnum, Strengjasveitum Listaháskóla Íslands og Tónlistarskólans í Reykjavík, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands og í barnóperu með Óp-hópnum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Verk 1.wav | 93.78 MB | Opinn | Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791) Sónata k. 333 í B-dúr I. Allegro | WAV | Skoða/Opna |
Verk 2.wav | 86.47 MB | Opinn | Alexander Scriabin (1872 - 1915) Deux Poémes op. 32 I. Andante cantabile II. Allegro, con eleganza, con fiducia | WAV | Skoða/Opna |
Verk 3.wav | 181.92 MB | Opinn | Johannes Brahms (1833-1897) úr 7 fantasien op. 116 II. Intermezzo- Andante VI. Intermezzo- Andantino teneramente VII. Carpaccio- Allegro agitato | WAV | Skoða/Opna |
Verk 4.wav | 52.4 MB | Opinn | Ludwig Van Beethoven (1770-1827) úr 6 Bagatelles op. 126 II. Allegro | WAV | Skoða/Opna |
Verk 5.wav | 46.14 MB | Opinn | Claude Debussy (1862 - 1918) Etýða nr.7 - Pour les degrés chromatiques | WAV | Skoða/Opna |
Verk 6.wav | 277.78 MB | Opinn | Sergej Rakhmanínov (1873–1943) úr Six Moment Musicaux op. 16 I. Andantino III. Andante cantabile IV. Presto | WAV | Skoða/Opna |
Verk 1.mp3 | 6.48 MB | Opinn | Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791) Sónata k. 333 í B-dúr I. Allegro | MPEG Audio | Skoða/Opna |
Verk 2.mp3 | 5.98 MB | Opinn | Alexander Scriabin (1872 - 1915) Deux Poémes op. 32 I. Andante cantabile II. Allegro, con eleganza, con fiducia | MPEG Audio | Skoða/Opna |
Verk 3.mp3 | 12.57 MB | Opinn | Johannes Brahms (1833-1897) úr 7 fantasien op. 116 II. Intermezzo- Andante VI. Intermezzo- Andantino teneramente VII. Carpaccio- Allegro agitato | MPEG Audio | Skoða/Opna |
Verk 4.mp3 | 3.62 MB | Opinn | Ludwig Van Beethoven (1770-1827) úr 6 Bagatelles op. 126 II. Allegro | MPEG Audio | Skoða/Opna |
Verk 5.mp3 | 3.19 MB | Opinn | Claude Debussy (1862 - 1918) Etýða nr.7 - Pour les degrés chromatiques | MPEG Audio | Skoða/Opna |
Verk 6.mp3 | 19.19 MB | Opinn | Sergej Rakhmanínov (1873–1943) úr Six Moment Musicaux op. 16 I. Andantino III. Andante cantabile IV. Presto | MPEG Audio | Skoða/Opna |