Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31227
Lokaverkefni Þráins Þórhallsonar úr tónsmíðum við Tónlistardeild Listaháskóla Íslands ber titilinn Fjórir líkamar í 60 klukkustundir og er kvartett fyrir Bassaklarinett og klarinett, undirbúinn klassískan gítar, fiðlu og selló. Þar er unnið úr rannsókn á líkamlegum atburðum fjögurra einstaklinga yfir 60 klukkustunda tímabil. Hver einstaklingur er túlkaður af einu hljóðfæri sem spilar atburðina sem bar að garði þessar 60 klukkustundir. Verkið er 15 mínútur að lengd.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA-greinargerð(ÞÞ).pdf | 1.56 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
Four_bodies_in_60_hours.pdf | 6.22 MB | Opinn | Nótur | Skoða/Opna | |
Fjórir líkamar í 60 klst.wav | 300.56 MB | Opinn | Tónleikar | WAV | Skoða/Opna |
Fjórir líkamar í 60 klst.mp3 | 20.77 MB | Opinn | Tónleikar | MPEG Audio | Skoða/Opna |