is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31234

Titill: 
 • Að viðhalda og efla virðingu í heilbrigðisþjónustu
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Markmið: Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á virðningu sem hluta af umönnun í heilbrigðisþjónustu með áherslu á að lýsa leiðum sem hjúkrunarfræðingar geta notað í daglegu starfi til að viðhalda og efla virðingu sjúklinga.
  Bakgrunnur: Virðing er mikilvægt hugtak í heilbrigðskerfinu en ekki er alltaf skýrt hvað átt er við með hugtakinu. Virðing hefur verðu skilgreind sem hlutlæg virðing og huglæg virðing. Á meðan hin hlutlæga virðing er meðfædd og hluti af mannréttindum verður huglæg virðing fyrir áhrifjum af umhverfinu og er síbreytilegt. Það er hin huglæga virðing sem er hornsteinn hjúkrunar og með eflingu á huglægri virðingu sjúklinga eru lífsgæði þeirra bætt. Aftur á móti veldur vanvirðing aukinni þjáningu hjá sjúklingum og aðstandendum þeirra.
  Rannsóknarsnið og aðferð: Rýnirannsókn (e. Scoping studies). Fræðileg samantekt á virðingu sem hluta af heilbrigðisþjóunustu með áherslu á að varpa ljósi á leiðir til að viðhalda og efla virðingu. Leitað var í gagnasöfnunum PubMed, Web of Science og Scopus að efni frá 1997-2017. Leitarorðin voru: Dignity in healthcare, dignity nursing, fostering dignity. (Virðing í heilbrigðisþjónustu, virðing í hjúkrun, að stuðla að virðingu).
  Niðurstöður: Fjórtán greinar voru valdar í samantektina. Tólf greinana voru eigindlegar rannsóknir, ein var fræðigrein og ein fræðileg samantekt/ hugtakagreining. Alls voru nefnd fimmtíu og sjö þemu í niðurstöðum þessa fjórtán greina. Þessi þemu voru borin saman og þau sem voru lík flokkuðist saman í fjögur ný meginþemu: Einstaklingshæfð hjúkrun;; Eiginleikar í framkomu hjúkrunarfræðinga;; Samskipti og Umhverfi.
  Ályktanir: Að viðhalda og efla virðingu sjúklinga felur í sér að eiginleikar í framkomu hjúkrunarfræðinga og samskipti þeirra við sjúklingana stuðli að því að sjúkingjur upplifi að hann sé einstakur. Umhverfið hefur einnig áhrif á virðingu, að aðbúnaður sé góður og skilyrði séu fyrir næði.
  Hagnýting fyrir hjúkrun: Niðurstöður samantektinnar varpa ljósi á merkingu virðingar í heilbrigðisþjónustu og skýra hverning virðing getur verið hluti af umönnun.

 • Útdráttur er á ensku

  Aim: The aim of this reserach was to gain understanding of the concept dignity within the context of healthcare and how the concept can be operationalised in day-to-day nursing practice.
  Background: Dignity is very important concept in health care, however, what this means in the context of practical delivery within health care is often glossed over. Dignity has been defined as objective dignity and subjective dignity. Whilst objective dignity is integrated into human beings, subjective dignity is affected by the environment and can change. It is the subjective dignity that is one of the cornerstone of nursing care as it can have impact on patients’ quality of life. Lack of dignity can increase suffering for patients and their families.
  Design and methods: Scoping Studies of the concept of dignity within the health care system with emphasis on bringing to light in which way dignity can be practically applied in health care.
  Final selection of fourteen papers met the inclusion criteria. Twelve were qualitative studies, one was theoretical paper and one concept analysis. Fifty-seven themes were identified in these 14 papers. These themes were compared and analysed into four new themes to describe dignity within the context of health care and highlight practical application. These were person centered care, quality of the nurse, communication and environment.
  Conclusions: To maintain and enhance patients’ dignity, nurses need to interact with patients in a way that reflects the uniqueness of the patient, the environment needs to be comfortable and quiet.
  Implications for nursing: Findings of the study provides in-depth understanding of the concept of dignity within the context of health care and highlights in which way dignity can become part of day-to day nursing care.

Samþykkt: 
 • 14.6.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/31234


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Að viðhalda og efla virðingu í heilbrigðisþjónustu.pdf1.01 MBOpinnPDFSkoða/Opna
yfirlýsing lokaverkefni KES.pdf270.95 kBLokaðurPDF