is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31276

Titill: 
  • Endurbætur á ferli fyrir karaþvottavél
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Verkefnið fjallar um endurbætur og einföldun á útbúnað í kringum þvottavél fyrir fiskikör.Þetta verkefni gengur út á að hanna endurbætur á þvottavél fyrir fiskikör sem staðsett er í Fiskmarkað Suðurnesja í Hafnarfirði. Fundnir voru út helstu gallar á núverandi þvottavél og komið með hug-myndir af mögulegum lausnum. Sem dæmi er hannaður nýr veltiarmur, færibönd einfölduð, sápu sprautað fyrr í körin og karastaflari betrumbættur.

Samþykkt: 
  • 18.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31276


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skýrsla-María Anna Árnadóttir-1.pdf8.85 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna