Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31276
Verkefnið fjallar um endurbætur og einföldun á útbúnað í kringum þvottavél fyrir fiskikör.Þetta verkefni gengur út á að hanna endurbætur á þvottavél fyrir fiskikör sem staðsett er í Fiskmarkað Suðurnesja í Hafnarfirði. Fundnir voru út helstu gallar á núverandi þvottavél og komið með hug-myndir af mögulegum lausnum. Sem dæmi er hannaður nýr veltiarmur, færibönd einfölduð, sápu sprautað fyrr í körin og karastaflari betrumbættur.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skýrsla-María Anna Árnadóttir-1.pdf | 8,85 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |