is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MSc Tölvunarfræðideild / Computer Science Department >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31279

Titill: 
  • Titill er á ensku Virtual Reality Game for Social Cue Detection Training
  • Sýndarveruleikaleikur fyrir félagsþjálfun
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Hæfileikinn að bera kennsl á líkamstjáningu og hvernig maður hefur samskipti getur verið mikilvægur í margs konar félagslegum aðstæðum. Ekki allir komast á það stig í félagsfærni sem þarf fyrir ákveðin störf og jafnvel ekki fyrir dagleg mannleg samskipti. Til dæmis, á sumt fólk með einhverfu í erfiðleikum með að þekkja svipbrigði. Fyrir þjálfun í þessu, er oft þörf á alvöru aðstæðum, sem setja takmarkanir á magn og tegund af þjálfun sem fólk getur fengið. Sýndarumhverfi, sérstaklega gert fyrir þennan tilgang gæti minnkað þessar takmarkanir. Þessi ritgerð lýsir frumgerð fyrir sýndarveruleikaleik til þess að þjálfa fólk í að bera kennsl á líkamstjáningu og hvernig maður hefur samskipti við fólk. Markmiðið er að gefa sérfræðingum tæki á frumhugmyndastigi þar sem nokkur háþróuð tæknifyrirbæri eru tengd saman í eitt kerfi sem hægt er að þróa lengra. Markmið þáttakanda í leiknum er að selja eitthvað til sýndarmanneskja sem eru á gangi á almenningssvæði. Það eru bara sumir sem hafa áhuga á að kaupa og það sést á líkamstjáningu þeirra. Hegðun fólksins byggist á rannsóknum á líkamstjáningu. Einkum hegðun sem tengist því hvort einhverjum líkar vel við einhvern svo sem bros, að kinka kolli og snúningur á líkama og líka hegðun tengd því að komast hjá því að eiga samskipti. Útkoman er fullvirk frumgerð þar sem notandinn getur átt í samskiptum við sýndarmanneskjur og lokið söluverkefni með því að nota rödd og snúning á höfði sem inntak. Kerfið sýnir grunnvirkni og hugmynd að lokakerfi, með möguleikum fyrir meiri þróun á persónuhegðun, útliti á sýndarmanneskjum, og náttúrulegum samskiptun.

  • Útdráttur er á ensku

    The ability to recognize social cues and knowing how to approach people can be important in many social situations. Not everyone develops this ability to the level required by certain jobs or even for carrying out daily societal functions. For instance, some people with autism spectrum disorder have difficulty recognizing facial expressions. Training for this typically requires actual situations, which may put a limit on the amount and kind of training people may get. A simulated environment specifically created for this purpose could mitigate some of these limitations. This thesis presents a prototype virtual reality game intended for training people in detecting social cues and how to initiate contact with strangers. The goal is to provide training professionals with a proof of concept tool that brings together a number of advanced technologies into a single system for further development. The goal of a participant in the game is to sell something to virtual humans walking around in a public place. Only some of the virtual humans are interested in buying and that can be seen in their nonverbal behavior. The behavior of the characters is based on research on nonverbal communication. In particular, behavior correlated with rapport such as smiling, nodding and direct body orientation as well as behavior shown when trying to avoid interaction. The result is a fully functional prototype where the user can interact with virtual humans and complete a sales task using both voice and head gaze as input. The system demonstrates basic functionality and concept of a final system, opening up potential for further development of character behavior, virtual human appearance, and interaction naturalness.

Samþykkt: 
  • 18.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31279


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
msc-arith-2018.pdf5.14 MBOpinnPDFSkoða/Opna