is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara) Háskólinn í Reykjavík > Tækni- og verkfræðideild > MEd / MPM / MSc verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31304

Titill: 
  • Hvernig er Agile að reynast íslenskum hugbúnaðarhúsum?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Tilgangurinn með þessari rannsókn er að fá innsýn inn í það hversu útbreidd Agile aðferðarfræðin er í skipulagsheildum sem vinna í hugbúnaðaraþróun. Spurningalisti var sendur á einstaklinga sem starfa í hugbúnaðarheiminum og var vonin að fá svar við þremur spurningum um Agile. Hversu útbreidd er notkun Agile, hvernig hefur Agile hjálpað og hvaða vandamál fylgja innleiðingu þess? Niðurstaðan úr rannsókninni var borin saman við niðurstöður í sambærilegri rannsókn sem fyrirtækið VersionOne framkvæmir árlega. Agile virðist vera með svipaða útbreiðslu á Íslandi og erlendis, einnig virðist Scrum vera sú aðferðarfræði vinsælust í báðum niðurstöðunum. Hugmyndafræðin hefur einnig verið álíka lengi í notkun, yfir 30% segjast hafa verið að nota Agile í 5 ár eða lengur. Rannsakandi komst að þeirri niðurstöðu að huga þarf betur að þroska fyrirtækja í Agile með því efla og innleiða Agile meira inn í menningu þeirra. Einnig þarf auka við þekkingu þeirra sem nota Agile, hvort sem það eru stjórnendur eða aðrir.

Samþykkt: 
  • 18.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31304


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð-EinarBjarnason.pdf663.95 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna