is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara) Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31322

Titill: 
  • Titill er á ensku Putting the eggs in different baskets : potential marketing strategies for Icelandic Lumpfish (Cyclopterus lumpus) Roe
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The Lumpfish (Cyclopterus lumpus) has been caught in Iceland for centuries. In recent decades the primary value of the lumpfish fishery in Iceland has been from the use of the roe in the creation of imitation caviar. Historically, the fishery responsible for this catch has been largely comprised of boats from rural, low-density population areas. This study looked to identify new ways to use lumpfish roe to increase their value and bring additional revenue to these smaller communities in Iceland. Due to growing consumer awareness of the benefits of long-chain n-3 polyunsaturated fatty acids (n-3 LC-PUFA’s), especially eicosapentaenoic acid (EPA) and docosahexaenoic acid (DHA), this study looked to quantify whether these acids were a marketable feature. Lumpfish roe fatty acids as percent of fatty acid methyl ester (FAME) and phospholipids (PL) as percent of total lipids (TL) were studied using gas chromatography and compared with n-3 fish/krill oil supplements currently available to consumers as well as roe of other species. Nutritional supplement data was gathered in December 2017 both online and in-person. Nutritional data were obtained from product tests and supplement labels. Lumpfish roe rated highly in n-3 content against krill oils and products made in Iceland and had a more larger proportion of n-3 than roe from other species. Compared to most finished consumer products the lumpfish roe was higher in DHA but had comparable EPA levels. Compared with roe of other species lumpfish roe was average in DHA but higher in EPA. EPA+DHA also comprised a larger percentage of n-3 than most consumer n-3 supplements of all types. Strategies to increase the value include market separation via indication of the n-3/DHA/EPA and phospholipid content and tying the product more closely with its origin with labelling. Applications which may benefit include alternative preparations, functional foods, and supplements. The nutritional properties of lumpfish roe studied herein indicate potential exists to drive the market globally and thus grow incomes in communities in Iceland which collect the lumpfish.

  • Hrogn gráleppunnar (Cyclopterus lumpus) hafa verið nýtt á Íslandi um langa hríð. Undanfarna áratugi hafa helstu verðmæti tegundarinnar skapast vegna framleiðslu á grásleppukavíar sem hefur er ætlaður sem staðkvæmdarvara styrjuhrogna. Verkefni þessu er ætlað að finna ný tækifæri til nýtingar á grásleppuhrognum með aðmarkmiði að auka hagsæld og tekjumöguleika í hinum dreyfðu byggðum á Íslandi. Fitusýruinnihald grásleppuhrogna var rannsakað með gasgreini til þess að meta hlutfall fosfórlípíða og metílestera af heildarfituhlutfalli hrognanna. Þær niðurstöður voru bornar saman af n-3 vörum og við niðurstöður hrogna annarra fisktegunda. Í desember 2017 var upplýsingum safnað varðandi innlendar vörur sem eru seldar á netinu ásamt því að skoða vörur í verslunum og apótekum á Norðurlandi vestra. Hlutfall n-3 fitusýra, EPA og DHA í grásleppuhrognum kom vel út í samanburði við sambærilegar vörur framleiddar á Íslandi og hrognin innihalda almennt hærra hlutfall n-3 fitusýra en hrogn annarra fisktegunda. Samanburður á vörum sýndi jafnframt sambærilegt hlutfall EPA og í flestum tilfellum hærra hlutfall DHA. Tillögur verkefnisins er snúa að auknu aflaverðmæti felast í því að skapa hrognunum sérstöðu á markaði með því að draga fram hlutfall fjölómettaðra fitusýra/DHA/EPA og fosfórlípíða. Einnig er lagt til að leggja mikið upp úr upprunamerkingu vörunnar. Einnig var lagt til að horft yrði til frekari útvinnslu í átt til heilsufæðis og fæðubótarefna.

Samþykkt: 
  • 18.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31322


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
JHBurrows_Thesis.pdf1.57 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna