is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Hólum > Ferðamáladeild > BA verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31329

Titill: 
  • Hver eru viðhorf landeigenda á fjölgun ferðamanna á landi í einkaeigu? : Sólheimasandur, Hrunalaug og Brúarfoss
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni er 12 eininga lokaverkefni og er hluti af Bacclaureum Artium gráðu í Ferðamálafræði við Háskólann á Hólum. Verkefnið gengur út á að fá sjónarmið landeigenda Ytri-Sólheima, Áslands og Brekku á fjölgun ferðamanna og þeim áhrifum sem fjölgunin hefur á eignalönd og heimamenn á þeim svæðum. Hver staður er frábrugðinn hinum hvað varðar aðdráttarafl fyrir ferðmenn, sem var hluti af ástæðu þess að þessir tilteknu staðir voru valdir fyrir þetta verkefni. Notast var við blandaða rannsóknaraðferð þar sem viðtöl voru tekin upp og greind ásamt því að tölfræði frá hinum ýmsu stofnunum voru tekin saman. Viðmælendur voru samstíga í áliti með mörg atriði og á öllum stöðum er verið að vinna að lausnum til að minnka neikvæð áhrif aukins ferðamannastraums á viðkvæm svæði. Svipuð svæði eru að öllum líkindum á mörgum stöðum á Íslandi og væri þörf á heildstæðri lausn sem partur af uppbyggingu á sjálfbærri ferðaþjónustu.

  • Útdráttur er á ensku

    The goal of this project is to get landowners’ view on the increase of tourists and the effect it has on private properties and communities. The places which were selected were Ytri-Sólheimar, Ásland and Brekka. Each place is different from the other two regarding the attraction for tourists, which was part of the reason why they were selected for this project. In this study a mixed method is used, where interviews were recorded and analyzed along with statistics that are available from various institutions in Iceland. The interviewees agreed on many issues and in all areas, work is being done to reduce the negative impact of increased tourism on vulnerable areas. It is likely that similar areas can be found around Iceland and there is a need for a comprehensive solution as part of the development of sustainable tourism.

Samþykkt: 
  • 18.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31329


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ólöf Vala Sigurðardóttir BA 2018.pdf2.21 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna