is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Hólum > Ferðamáladeild > BA verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31338

Titill: 
  • Útikennsla í ferðaþjónustu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hugmyndafræði útikennslu eins og hún er kennd í grunnskólum í dag hefur ekki verið mikið rannsökuð eða notuð í ferðaþjónustu. Mikið er í boði af afþreyingu fyrir ferðamanninn sem sækir landið heim en hún er oft einsleit og er þörf fyrir meiri og öðruvísi afþreyingu. Ný grein innan ferðaþjónustunnar, menntunartengd ferðaþjónusta, hefur verið að ryðja sér til rúms, er hún í anda útikennslunnar eins og hún er kennd hér á landi í dag. Með þessari rannsókn var verið að skoða hvort hægt væri að færa hugmyndfræði útikennslunnar inni í ferðaþjónustuna sem og að bera hana saman við ferðaþjónustuna en mikill munur er á þessum tveimur fræðum. Viðtöl voru tekin við fjóra aðila sem tengjast útikennslu með einhverjum hætti og voru þau afar áhugaverð. Viðmælendurnir voru með ákveðnar hugmyndir um framkvæmd útikennslu og einnig góð dæmi um hvernig afþreyingu væri hægt að bjóða upp á.
    Lykilorð: hugmyndafræði útikennslu, ferðaþjónusta, menntunartengd ferðaþjónusta, afþreying, ferðamenn.

  • Útdráttur er á ensku

    The ideology of outdoor teaching as it is taught in elementary school today hasn´t been studied much or made use of in tourism. Many activities are offered for a tourist, who is travelling around Iceland but however they tend to be similar in nature and there is a need to offer a greater variety. A new branch within the tourism industry, educational tourism, has become more and more popular. It has some similarities to outdoor educations as it is taught here in Iceland. The purpose of this research is to investigate the possibility of transferring the philosophy, knowledge and experience of outdoor education in order to enhance educational tourism. In addition, a comparison is made between these two, relatively different disciplines. An interview was conducted with four people who are involved with outdoor teaching in some way. The insights they provided proved to be very interesting. The interviewees had some valid ideas concerning outdoor teaching as well as some innovative thoughts on activities that could be offered to tourists.
    Key words: ideology of outdoor teaching, tourism, educational tourism, activity, tourists.

Samþykkt: 
  • 18.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31338


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Útikennsla í ferðaþjónustu.pdf721,15 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna