Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31363
Hönnun á 10 stæða flaka snyrtilínu sem raðar beint inná vatnskurðarvél. Verkefnið að hanna 10 stæða snyrtilínu um borð í frystitogara sem er staðsett við innmötunarenda vatnskurðarvélar.
Markmiðið voru að hanna línuna vinnuvistvæna, þrifanlega og áreiðanlega.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni-ReynirVer-TOTAL.pdf | 36.38 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |
Athugsemd: Skýrsla og teikningar