is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Med/MPM/MSc Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31379

Titill: 
 • Hedging Strategies To Manage Commodity Price Risk
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Price fluctuations in commodity markets can have a significant impact on potential profits, both for those who use and produce that commodity. Commodity prices, which are based on the supply and demand of a market, are very volatile and it is nearly impossible to predict exactly which way a price will move in the future. Companies that are impacted by unexpected commodity price movements should consider managing these risks and minimizing their effects through the use of financial market instruments. The purpose of this thesis is to use risk management strategies and derivatives to hedge risks faced by an Icelandic manufacturer that uses gold as an input. Fluctuating gold prices and foreign exchange rates are causing changes in cash flows and affecting the company’s profitability. To reduce these risks, the company can hedge its exposure through the use of derivatives, such as futures contracts, forward contracts, options and swaps. Historical data on gold prices and foreign exchange rates are used to predict future prices and to calculate Value at Risk. Black Scholes model and Monte Carlo simulation are used for option pricing. In conclusion, risk management strategies and derivatives reduce price uncertainty and stabilize future cash flow. But considerable risk can also accompany the use of risk management, whereby the price of the underlying asset can develop in a different direction to what was predicted.

 • Verðsveiflur á hrávörumörkuðum geta haft veruleg áhrif á fjárhagslegan ávinning fyrirtækja sem stunda viðskipti með hrávörur. Mikil óvissa ríkir almennt á þessum mörkuðum og getur því áhættan verið mikil bæði fyrir þau fyrirtæki sem nota og framleiða hrávörur. Til þess að verjast þessum óvæntu verðsveiflum á markaði er hægt að nota aðferðir áhættustýringar og tryggja þar af leiðandi stöðugra tekjustreymi í framtíðinni. Markmið þessara ritgerðar er að sýna hvernig íslenskt fyrirtæki sem notar gull í framleiðslu sinni getur notað áhætturvarnir og afleiðusamninga til þess að verja sig fyrir áhættum sem að það stendur frammi fyrir. Helstu áhættuþættir sem hafa áhrif á tekjustreymi fyrirtækisins eru verðbreytingar á gulli, gjaldeyrishreyfingar og vaxtabreytingar. Skoðað er hvernig fyrirtækið getur nýtt sér framvirka samninga, valrétti og skiptasamninga til þess að draga úr þessum helstu áhættuþáttum.
  Notast var við söguleg gögn um verð á gulli og gengisþróun krónunnar gagnvart bandaríkjadal til að spá fyrir um framtíðarverð og til þess að reikna áhættuvirði sem segir til um hugsanleg tap fyrirtækisins á ákveðnu tímabili í framtíðinni. Black-Scholes aðferðin og Monte Carlo hermun eru notaðar til þess að verðleggja valréttina. Helstu niðurstöður eru þær að áhættustýring og notkun afleiðusamninga dregur úr helstu áhættum með því að stuðla að stöðugum tekjum og minnka verulega óvæntar verðsveiflur í rekstri fyrirtækisins.
  En það getur líka fylgt því töluverð áhætta að notast við áhættustýringu þar sem verðið á undirliggjandi eign getur þróast í aðra átt en búið var að spá fyrir um.

Samþykkt: 
 • 20.6.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/31379


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MSc-hedging-strategies-to-manage-commodity-price-risk.pdf3.7 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna