is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31422

Titill: 
  • Þróun skriftar og skriftarkennslu hér á landi síðastliðin tvöhundruð ár
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni verður þróun skriftar og skriftarkennslu á Íslandi skoðuð. Skoðuð verður þróun hennar frá upphafi nítjándu aldar til dagsins í dag. Frá því að kennsla fór fram í gegnum kirkjulega heimafræðslu til grunnskóla eins og við þekkjum þá núna. Þegar ungmenni Íslands árið 1840 komu af stað almennri hreyfingu í skrift sem markar upphaf þess að skrift komst inn í lög og seinna meir skóla.
    Skrift kemst fyrst í lög 1880 þar sem að kennslu í skrift var bætt við þær kröfur sem gerðar voru til barna í kirkjulega heimafræðslukerfinu. Árið 1907 var skrift sett inn í barnafræðslulögin. 1929 kemur svo fyrsta námskrá fyrir barnaskóla út án þess að minnst sé á skrift, má ætla að hún falli undir móðurmálakennslu. Skrift hefur aldrei komið mikið fram í námskrá. Enn í dag fellur skrift inn í íslenskukafla í námskrá. Fær þar lítið pláss, einunigs sagt að börn eigi að kunna að skrifa og að þau geti skrifað læsilega. Ekkert komið inn í hvernig eigi að kenna þeim það eða hvaða skrift eigi að vera kennd.

Samþykkt: 
  • 29.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31422


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Anna Rán Árnadóttir.pdf1.69 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
YFIRLÝSING SKEMMAN.pdf230.83 kBLokaðurYfirlýsingPDF