Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31423
Í þessu verkefni sem samanstendur af greinargerð og kennsluhefti er einblínt á listasögu íslenskra kvenna. Fjallað er um tíu listakonur og fær hver þeirra eina opnu fyrir sig. Þar er að finna hugmyndir að verkefnum fyrir kennslu í myndmennt auk skilgreingu hugtaka sem verður að finna á hverri opnu. Markmiðið með þessu verkefni er að auðvelda myndmenntarkennurum að nýta sér listasögu í kennslu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Yfirlýsing.pdf | 199,57 kB | Lokaður | Yfirlýsing | ||
b.ed anna og steinunn LokaLoka.pdf | 400,64 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
Merkar-konur.pdf | 5,44 MB | Opinn | Kennsluhefti | Skoða/Opna |