is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31427

Titill: 
  • Fróðleikur er falinn fjársjóður : ratleikur á stafrænu formi unninn út frá sögu og menningu Hafnarfjarðar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi greinagerð er hluti af B.Ed. lokaverkefni við kennaradeild Háskóla Íslands sem höfundar unnu að í tengslum við Skapandi hópverkefni 2018. Skapandi hópverkefni er ein af tveimur leiðum til þess að ljúka B.Ed. gráðu frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Þetta misserið völdu sex nemendur að fara þessa leið, fjórir úr grunnskólakennarafræðum og tveir úr leikskólakennarafræðum. Markmið verkefnisins var að búa til kennslufræðilegt verkefni út frá samþættingu námsgreina fyrir útikennslu. Ákveðið var að nýta snjalltækjavæðingu sem orðin er meira áberandi í leik - og grunnskólum. Meginefni verkefnisins var að búa til námsefni sem tengist sögu og menningu Hafnarfjarðar. Búnir var til ratleikur fyrir mismunandi getustig á stafrænu formi fyrir snjalltæki. Einnig var sett upp vefsíða með margs konar efni um leikinn. Tekin voru viðtöl við nokkra einstaklinga sem höfðu haft búsetu í Hafnarfirði til lengri tíma. Þau myndbönd, tenglar á ratleikina og meira efni fyrir kennara má finna á heimasíðunni www.hfjratleikur.is

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 29.6.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31427


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skapandihopverkefni2018.pdf272.35 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
skemman_yfirlysing_frodleikur_er-falinn_fjarsjodur.pdf443.84 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Ratleikur-spurningar.pdf161.33 kBLokaður til...01.05.2025FylgiskjölPDF
vefsíðan - hfjratleikur.is.pdf5.08 MBOpinnvefsíðaPDFSkoða/Opna
Ratleikur í Hafnarfirði.mp4151.89 MBOpinnkynningarmyndbandMPEG VideoSkoða/Opna
Sara Bragadóttir Viðtal.mp4340.97 MBOpinnviðtal SaraMPEG VideoSkoða/Opna

Athugsemd: Ratleikur spurningar skjalið er lokað vegna þess að þar má finna spurningar og svör fyrir ratleikinn