is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31450

Titill: 
  • Að ná tökum á nýju máli : hverju þarf að huga að?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Flutningar milli landa hafa aukist svo um munar, sem og málsamgangur, og er þar af leiðandi aukin þörf á umræðum um hugtök eins og tvítyngi. Skilgreining á tvítyngi er á marga vegu en í víðustu merkingu er tvítyngdur einstaklingur sá sem hefur tvö tungumál á valdi sínu. Leitast er svara við spurningunni Hverju þarf að huga að þegar barn tileinkar sér nýtt mál? Í íslenskri málstefnu er mikið fjallað um mál innflytjenda og kemur þar fram að leggja skuli áherslu á að hlúa sérstaklega að börnum innflytjenda í íslensku skólakerfi. Fræðimenn hafa sýnt fram á að virkt tvítyngi hafi jákvæð áhrif á framtíð barna og einnig tvítyngiskennsla. Þar er lögð áhersla á móðurmálskennslu að móðurmálinu sé viðhaldið samhliða kennslu í seinna málinu. Niðurstöður leiddu í ljós að farsælasti aldurinn hvað varðar flutninga til annarra landa til að eiga möguleika á að ná árangri og fylgja samnemendum er frá átta til tólf ára. Það er af því að góð færni í móðurmáli er lykillinn að færni í seinna máli og hafa börn á þessum aldri þá náð góðum tökum á móðurmálinu. Þau sem eru eldri þegar þau tileinka sér annað mál eru fljótari að ná tökum á málinu en þau sem eru yngri, en þeir sem byrja ungir að tileinka sér erlent mál ná að jafnaði betri lokaárangri en þeir sem hefja máltileinkun seint.

Samþykkt: 
  • 4.7.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31450


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Aðnátökumánýjumáli-lokaskilpdf.pdf277.38 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlýsing.pdf859.86 kBLokaðurYfirlýsingPDF