is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31456

Titill: 
  • Kynfræðsla á unglingastigi : heimasíða fyrir grunnskólakennara með skapandi kennsluverkefnum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi greinagerð og heimasíða eru framlag höfundar í lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Háskóla Íslands á menntavísindasviði. Hugmynd höfundar kviknaði þegar hann var í vettvangsnámi, þar kom upp sú hugmynd að gera heimasíðu fyrir kennara þar sem þeir gætu nálgast verkefni til að nota í kynfræðslukennslu. Nám í kynfræðslu býður upp á fjölbreyttar aðferðir því fannst höfundi liggja beinast við að gera heimasíðu og bjóða þar upp á fjölbreytt verkefni. Við gerð heimasíðunnar nálgaðist ég verkefni í kennslubókum eins og Leiklist í kennslu eftir Önnu Jeppesen og Ásu Helgu Ragnarsdóttur og einnig Skapandi skólastarf eftir Lilju M. Jónsdóttur. Að auki samdi höfundur talsvert af verkefnum. Markmiðið með þessari heimasíðu er að kennarar geti nálgast auðveldlega fjölbreytt verkefni til að notast við í sinni kennslu.

Samþykkt: 
  • 4.7.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31456


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kynfræðsla á unglingastigi. B.Ed. Íris Kristín .pdf428.06 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Lokaverkefni.pdf1.13 MBLokaðurYfirlýsingPDF