is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31461

Titill: 
  • „Hvað með samstarf?“ : mikilvægi samstarfs kennara og talmeinafræðinga
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður varpað ljósi á mikilvægi samtarfs kennara og talmeinafræðinga og þörfina á kerfisbreytingu svo talmeinafræðingar eigi greiðari leið inn í skólana. Færa þarf þjálfun og þjónustu við börn með tal- og málþroskaröskun meira inn í skólana og þjálfa og styðja betur við þá starfsmenn sem þeim sinna. Vísað er í erlendar rannsóknir og tilraunir á samstarfi kennara og talmeinafræðinga og hvað þarf að hafa að leiðarljósi svo samstarf verði gott og gagnist vel þeim sem þurfa stuðning vegna tal- og málþroskafrávika. Einnig er skoðuð staða mála hér á landi um þessar mundir á málefnum barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun og hvernig þjónustu við þá er háttað.

Samþykkt: 
  • 4.7.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31461


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
„Hvað með samstarf?“ .pdf967.84 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf205.71 kBLokaðurYfirlýsingPDF