is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31462

Titill: 
  • Máltaka og orðaforði barna á leikskólaaldri : tengsl málskilnings og læsis
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er 10 eininga lokaverkefni til B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Markmið ritgerðarinnar er að skoða orðaforða barna á aldrinum 0–6 ára og þróun hans á þessu aldursbili sem felur í sér leikskólaaldurinn. Í ritgerðinni er leitast við að draga fram mikilvægi góðs orðaforða fyrir einstaklinginn og skilgreina helstu hugtök, sem þessum fræðum tengjast, sem eru máltaka barna og orðaforði. Leikskólaaldur er meðal mikilvægustu tímabila í þroska barna. Á þessum aldri verður mesta þróunin í þroska barnsins á sviði tilfinninga, máls og hugsunar. Þróun orðaforða og persónuleika barnsins er veruleg. Orðaforði er grundvöllur lesskilnings. Lesskilningur er mikilvægur hluti af hagnýtu læsi hvers einstaklings. Þróun orðaforða er flókið ferli. Þess vegna er mikilvægt að dýpka hann og bæta. Það er afar mikilvægt – ekki aðeins í barnæsku heldur einnig í gegnum allt lífið.

Samþykkt: 
  • 4.7.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31462


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Máltaka og orðaforði á leikskólaaldri pdf.pdf487.72 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16(1).pdf251.49 kBLokaðurYfirlýsingPDF