is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31469

Titill: 
  • Lesskilningur í íslenskukennslu : hvernig skal efla lesskilning nemenda í 10. bekk grunnskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Undanfarið hefur verið mikil umræða um að lesskilningshæfni nemenda í 10. bekk í grunnskólum landsins fari hrakandi. Það er því mikilvægt að skoða rót vandans til að leysa og betrumbæta þetta ástand. Verkefnið fjallar um hverjir skulu vera helstu áhersluþættir í íslenskukennslu í 10. bekk til að efla lesskilning nemenda. Þrír grunnskólar á höfðuðborgarsvæðinu voru skoðaðir og bornar voru saman kennslubækur og kennsluáætlanir auk þess voru bornir saman fjöldi tíma í íslenskukennslu. Rýnt var í hugtök og próf, þau útskýrð nánar til að lesandinn fengi meiri innsýn í verkefnið. Niðurstöður voru að áhersluþættir ættu að vera að efla lesskilning nemenda, það þarf að efla allt sem tengist góðri lesskilningshæfni. Eins þurfa skólar að nútímavæðast meira með því að notast meira við tölvur eða snjallsíma til þess að nálgast nemendur betur.

Samþykkt: 
  • 4.7.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31469


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lesskilningur - b'ed - final (1) (2).pdf320,71 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing_16.pdf75,31 kBLokaðurYfirlýsingPDF