is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísinda- og lagadeild > Lokaverkefni í Félagsvísinda- og lagadeild (BA/BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31517

Titill: 
  • Menningarlegur Marxismi : gagnrýn skoðun á notkun hugtaksins og skoðun á því hvaða heimsmynd liggur á bak við hana
  • Titill er á ensku Culturual Marxism : critical view on the use of the term and the worldwide it exhibits
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þegar breytingar verða á pólitísku landslagi fara nýjar hugmyndir að þróast og gamlar að koma aftur fram. Ekki eru allar þessar hugmyndir jafnlíklegar til þess að vera til hins góða í heiminum og geta þaær í raun margar verið hættulegar fyrir fólk sem jaðarsett er. Því er mikilvægt að gera sér grein fyrir heildarmynd þeirra. Í þessari ritgerð geri ég tilraun til að skilja hugtakið 'Menningarlegur Marxismi' en hugtakið hefur lengi verið á hliðarlínu stjórnmálaumræðunarinnar en hefur komið sér í meginstraumin á síðustu árum. Ég lýsi henni sem þróun á hugmynd nasistana um Menningarlegann Bólsévisma og sem neitun á framsæknum hugmyndum nútímans, feminisma sérstaklega. Á meðan ég lýsi samsæriskenningunni sjálfri reyni ég að auka skilning minn á sýn þeirra sem halda henni fram. Rökhyggjan, einstaklingshyggjan og eðlishyggjan sem liggur grundvöllinn að óbeit þeirra á hreifingum sem reyna að breyta efnislegum eða félagslegum raunveruleika kvenna og minnihlutahópa.

Samþykkt: 
  • 5.7.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31517


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
AtliSævarÁgústsson_BA_lokaverk.pdf417.25 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna