en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/31571

Title: 
  • Title is in Icelandic Þroskahömlun og mikilvægi hreyfingar : hvernig hreyfing er í boði á Íslandi?
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Hreyfing og offita barna og unglinga hafa verið mikið til umfjöllunar á Íslandi, enda eru börn að þyngjast og virðist þetta vera vaxandi vandamál. Hreyfing er eitthvað sem allir geta stundað og ávinningur hreyfingar er bæði líkamlegur og andlegur. Börn með hinar ýmsu þroskahamlanir eru einnig að þyngjast og rannsóknir hafa sýnt fram á að þau börn ná ekki ráðlögðum skammti af hreyfingu sem er hinn sami og fyrir börn sem þroskast eðlilega. Ráðlagður skammtur hreyfingar er samkvæmt Lýðheilsustöð hreyfing af miðlungs til hárrar ákefðar í a.m.k 60 mínútur á dag. Árið 2016 var um 333 börnum vísað til Greiningarstöðvarinnar vegna gruns um þroskahömlun eða einhverfurófsröskun. Mikilvægt er að koma til móts við þennan fjölda og hvetja samfélagið að hjálpa þeim sem þurfa. Allir geta stundað einhverja hreyfingu sem getur spornað við kyrrsetu og einangrun. Því er mikilvægt að byrja sem fyrst til að auka hreyfifærni barna og auka þannig líkurnar á frekari hreyfingu og sjálfstæði um ævina.

Accepted: 
  • Jul 6, 2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31571


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Þroskahömlun og mikilvægi hreyfingar.pdf885.94 kBLocked Until...2025/12/31Complete TextPDF
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16.pdf232.15 kBLockedYfirlýsingPDF