is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31592

Titill: 
 • Titill er á ensku "Pulling from the world into the school” : working with culturally diverse students in an international school setting in Iceland
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The increasing immigration rates in Iceland raise the question about the ability of the Icelandic education system to address the needs of its increasingly culturally diverse student population. Studies conducted in compulsory and upper secondary schools indicate that the educational system is struggling. Reasons include education policy which does not reflect a much needed critical multicultural education response (Gollifer & Trân, 2012), a lack of teachers’ education towards culturally responsive pedagogy and multicultural education (Karlsdóttir, 2013), lack of funding for schools to respond to the needs of immigrant students and for appropriate support systems (Ragnarsdóttir, 2015), and a tendency to promote assimilation of the Icelandic culture at the risk of loss of cultural heritage amongst immigrant students (Trân, 2015).
  In response, this qualitative case study aims to achieve a rich and holistic knowledge of the work with cultural diversity in the International School of Iceland and to get an understanding of what works in terms of effective responses. The purpose of this case study is to develop a set of lessons learned to apply to my own teaching practice. The emphasis of this research is to investigate the implementation of teaching and learning practices, the role of the school’s curriculum and the role of leadership in addressing the needs of its student population.
  Banks’ (2002) critical multicultural framework, represented by five interrelated dimensions, functions in this study as an analytical framework to inform the thematic analysis (Braun & Clarke, 2006). The findings are based on interviews with five teachers, two leadership team members and two focus groups with five to eight students in each. To support the findings from the interviews and focus groups, I draw on field observations.
  Through the thematic analysis, I found evidence that Banks’ five dimensions of critical multicultural education are represented in the work of the International School of Iceland. This paper argues that the International School of Iceland has managed to create a culturally responsive schooling experience for its students. However, some of the dimensions are more implicit in the school’s response than others. I further discuss the factors that have facilitated the way the school and its staff address cultural diversity; such as its size, history and the visible diversity. These factors have implications for schools that do not share these characteristics.
  This qualitative case study may interest teachers and administrators, and contribute to studies being carried out on the responsiveness of Icelandic state schools with regards to culturally diverse student populations.

 • Aukinn fjöldi innflytjenda á Íslandi vekur upp spurningar um hvort skólakerfið sé tilbúið til að koma til móts við þarfir nemenda frá ólíkum menningarheimum. Rannsóknir gerðar á stöðu grunnskóla og framhaldsskóla hafa sýnt að skólakerfið á í erfiðleikum með það að mörgu leyti. Meðal ástæðna fyrir því eru skortur á umfjöllun um fjölmenningu í kennslu (Gollifer & Trân, 2012), skortur á áherslu á menningarfjölbreytileika í kennslu í kennaranámi (Karlsdóttir, 2013), skortur á fjármagni til skóla til þess að takast á við þarfir innflytjenda (Ragnarsdóttir, 2015), og að innflytjendur eru hvattir til að tileinka sér íslenska menningu en um leið eiga þeir á hættu að glata sínum eigin menningararfi (Trân, 2015).
  Til að bregðast við þessari stöðu, kannar eftirfarandi rannsókn hvernig Alþjóðlegi grunnskólinn á Íslandi vinnur með menningarlegan fjölbreytileika með það að markmiði að öðlast heildsteypta þekkingu á hvernig megi koma til móts við og vinna með fjölbreytta menningarhópa í skólastarfi. Markmiðið með þessari eigindlegu rannsókn er að skoða kennslufræðilegar nálganir, hvaða hlutverki skólanámskráin sinnir og kanna hlutverk stjórnunnar til þess að mæta þörfum nemenda sinna.
  Í rannsókninni er rammi Banks (2002) notaður sem greiningartól fyrir þemagreininguna. Þessi rammi byggir á gagnrýnni hugsun og fjölmenningu þar sem hann gerir greinarmun á fimm víddum (Braun & Clarke, 2006). Niðurstöður rannsóknarinnar eru fengnar úr viðtölum sem tekin voru við fimm kennara, tvo aðila úr stjórnunarstöðu og tvo rýnihópa með fimm til átta nemendur hvor um sig. Til að styðja niðurstöðurnar úr viðtölunum voru gerðar kannanir á vettvangi.
  Með þemagreiningunni komst ég að þeirri niðurstöðu að víddir Banks eru virkar í starfi Alþjóðalega skólans á Íslandi. Ritgerðin fjallar um hvernig Alþjóðlega skólanum á Íslandi hefur tekist að skapa móttækilegt námsumhverfi fjölmenningar fyrir nemendur sína. Sumar vídanna eru samt sem áður greinilegri í skólanum en aðrar. Auk þess fjallar ritgerðin um þá þætti sem hafa leitt til menningarlegrar fjölbreytni. Þar má nefna alþjóðlega stöðu skólans, sögu og stærð hans, menningarleg fjölbreytni nemendafjöldans og foreldrafélag. Þessir þættir hafa líka þýðingu fyrir skólastofnanir sem ekki hafa sömu eiginleika og skólar eins og Alþjóðlegi skólinn.
  Eftirfarandi rannsókn, sem styðst við eigindlegar aðferðir, gæti vakið áhuga kennara og stjórnenda og lagt sitt að mörkum í gerð athugana á stöðu íslenskra grunnskóla og hvernig þeir koma til móts við menningarlega fjölbreytni nemenda sinna.

Samþykkt: 
 • 6.7.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/31592


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA-Thesis Jenny Laurence Pfeiffer.pdf2.06 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman_declaration_JennyLaurencePfeiffer.pdf230.74 kBLokaðurYfirlýsingPDF