is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31604

Titill: 
 • Réttur barns til tjáningar vilja sínum samkvæmt 1. mgr. 43. gr. barnalaga nr. 76/2003
 • Titill er á ensku Child's right to express it's will according to paragraph 1. article 43. childs law no. 76/2003
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Ritgerð þessari er ætlað að fræða höfund, sem og lesendur, um réttindi barna er varðar umgengnisrétt og forsjá. Lykilþráður ritgerðarinnar er að kafa djúpt í rétt barna er varðar hagsmuna þeirra og gera grein fyrir hvenær vilji barnsins er tekinn til greina í úrskurðum um forsjá- og umgengnisrétt. Höfundur hefur sjálfur bæði lesið og heyrt fólk tala í kringum sig um svokallaðan “rétt” foreldra gagnvart barni sínu, í stað rétt barnsins gagnvart foreldrum sínum, líkt og um eign sé að ræða en ekki manneskju sem hefur sjálfstæð réttindi og sinn vilja. Lesendur munu upplýsast um lagabálka sem tryggir rétt barna og kafa dýpra í þá.
  Hugtökin barn, forsjá, foreldri, umgengni, þroski og tjáningarréttur eru þau aðal atriði sem m.a. munu blasa við í ritgerðinni.
  Fjöldi úrskurða verður reifaðir og skoðað hvort réttindi barna sé tekin til greina í dómaframkvæmd og að hversu miklu leyti þau hafa áhrif á úrslit máls.
  Niðurstaða ritgerðarinnar í stuttu máli er að vilji barna frá 0-5 ára hafa ekki áhrif á úrslit máls sökum ekki nægilegs þroska en vilji barna 10 ára og eldri hafa mikil áhrif á úrslit máls og kannaður er vilji flestra barna. Réttur barna til þess að tjá vilja sinn er í langflestum tilvikum virtur og reynt er að kanna sjónarmið barna þótt þau séu verulega ung. Ef barn fékk ekki kost á að tjá sig var það einungis vegna ungs aldurs.

Samþykkt: 
 • 10.7.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/31604


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Aðalskjalið.pdf593.95 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna