is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31687

Titill: 
  • Titill er á ítölsku Gli immigrati cinesi in Italia: un confronto tra due non-fiction creative
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerðin sem hér fer á eftir er lokaritgerð til B.A.-prófs í ítölsku. Í henni eru tvær greiningar um tvær bækur um kínverska innflytjendur á Ítalíu: I cinesi non muoiono mai og Cuore di seta. Fyrsta greiningin fjallar um innihald þessara bóka. Þessar bækur kanna fjölbreytt umræðuefni sem eru tengd við kínverska innflytjendur á Ítalíu, eins og kynþáttahyggju, menntun, aðlögun, sameignarstefnu, trú og samkynhneigð. Umræðuefnin verða vandlega greind og innsýn verður líka kynnt. Önnur greiningin fjallar um bókmenntalega stöðu þessara verka þar sem annað er frásögn af kínverjum á Ítalíu en hitt sjálfsævisaga. Hugtakið “skapandi óskáldaðar bókmenntir” verður kannað. Dæmi frá bókunum tveimur verða notuð til að sýna sérkennin reportage og sjálfsævisögu. Að lokum hvetur ritgerðin samfélag kínverskra innflytjenda og ítalska samfélagið til að aðlagast betur. Niðurstaðan leggur áherslu á mikilvægi skapandi óskáldaðra bókmennta. Að lokum vil ég þakka leiðbeinanda mínum, Stefano Rosatti, fyrir aðstoðina.

Samþykkt: 
  • 28.8.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31687


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Tesi finale Yipeng Xie.pdf360.58 kBLokaður til...24.08.2028HeildartextiPDF
yfirlýsing Yipeng Xie.pdf555.39 kBLokaðurYfirlýsingPDF