Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31706
Frá janúar 2018 til loka júlí 2018, hef ég unnið að því að gera heimildarmyndina Female Kings. Í þessari ritgerð eru allar upplýsingar um framleiðslu og framkvæmd heimildarmyndarinnar.
Myndin fjallar um þrjár kvenkyns femínískar listakonur, sem hver um sig ræðir eitt femínískt málefni. Í öllum tilfellum eru þær að vinna að verkefnum tengdum málefninu sem þær ræða í heimildarmyndinni. Viðfangsefnin þrjú eru: móðurhlutverkið, nauðgunarmenning og hlátur og „shock factor“ í notkun femínisma. Allar listakonurnar eru fæddar eftir 1985. Það er vegna þess að ég vildi skilja hvað samtímalistamenn á Íslandi eru að vinna með og reyna að takast á við í dag.
Ritgerðin er í fjórum hlutum. Fyrsti hluti fjallar um og útskýrir á fræðilegan hátt ýmsar upplýsingar um: móðurhlutverkið, nauðgunarmenningu og hlátur og „shock factor“ í notkun femínisma, í tengslum við listakonurnar sem vinna með þessi málefni í heimildarmyndinni Female Kings. Verkefnið í heild sinni felst í ritgerðinni og heimildarmyndinni. Þessi hluti ritgerðarinnar lýkur heimildarmyndinni sem verkefni.
Annar hlutinn leggur meiri áherslu á heimildarmyndir sem miðil. Í þessum hluta notaði ég fræðilegt efni, aðallega frá Bill Nichols, Stella Bruzzi og Julia Lesage. Ég vildi útskýra hvað heimildarmyndin er í fræðilegu tilliti og ekki bara frá fagurfræðilegu sjónarhorni.
Mig langaði líka til að halda áfram með femínískt sjónarhorn til þess að gefa ritgerðinni minni sjónarhorn nútímans.
Í þriðja lagi er lögð áhersla á tæknilegar aðferðir við gerð heimildarmyndarinnar sem skapandi vettvang. Það felur í sér allt tæknilegt efni og búnað sem ég notaði til þess að ljúka heimildarmyndinni. Það felur einnig í sér upplýsingar um mynd- og hljóðefni sem birt er í heimildarmyndinni.
Að lokum kemur niðurstaða verkefnisins Female Kings og allt efni sem notað var til að kljúka myndbandinu og þessu fræðilega verkefni.
From January 2018 until the end of July 2018, I have been working on making the documentary Female Kings. This essay includes all the information about the production and execution of the documentary.
The documentary is about three female feminist artists. The three artists talk about one feminist issue each. In every occasion, the artist is working with the feminist subject that they are discussing in the documentary. The three subjects are: motherhood, the rape culture and laughter and the shock factor as tools for Feminism. All of the artists are born after 1985. That is because I wanted to grasp what contemporary feminist artists in Iceland are working with and what they are trying to tackle today.
The essay is divided into four parts. The first part collects and explains on a theoretical level all the information on: motherhood, the rape culture and laughter and the shock factor as tools for Feminism, in connection to the artists working with these subjects in the documentary Female Kings. This part of the essay focuses on completing the documentary as a project.
The second part puts greater emphasis on documentary as a medium. In this part, I use academic material, mostly from Bill Nichols, Stella Bruzzi and Julia Lesage. I wanted to clarify what a documentary is academically, and not only from an aesthetic perspective. I also wanted to proceed with a feminist gaze, in order to give my essay a more present perspective.
The third part emphasises the technical procedure of the actualisation of the documentary as a creative platform. It includes all the technical material and equipment I used in order to complete the documentary. It also includes the information about the visual and audio material exhibited in the documentary.
In the end comes the conclusion about the project Female Kings as a whole and all the material used for its completion as an academic piece of work.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Rúrí Sigríðardóttir Kommata.pdf | 5,54 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
[Untitled].pdf | 315,4 kB | Lokaður | Yfirlýsing |
Athugsemd:
In order to watch the documentary, contact the author.