Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31708
Tilgangur þessarar ritgerðar er að fjalla um nýtingu jarðhita og þau lög og réttarreglur sem um hana gilda, sérstaklega þegar tveir eða fleiri aðilar eru eigendur að heildar (samliggjandi) jarðhitasvæði, þ.e. nýta sama „jarðhitageymi“ eins og það er kallað.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
meistararitgerð-IEG.pdf | 1,78 MB | Lokaður til...01.10.2065 | Heildartexti | ||
Skemman_yfirlysing_IEG.pdf | 300,14 kB | Lokaður | Yfirlýsing |