en English is Íslenska

Thesis University of Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3171

Title: 
  • Title is in Icelandic Málþroski og ritmálsþroski : íslenskukennsla í leikskólum
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Börn byrja snemma að sanka að sér vitneskju um orð, lestur og bækur. Bækur eru afskaplega mikilvægar fyrir leikskólabörn og málörvun þeirra. Það er mjög þýðingarmikið að börn kynnist bókum, sögum og ljóðum og læri að meta bókmenntir á unga aldri. Börn eru byrjuð að læra um lestur og skrift löngu áður en þau læra að lesa og skrifa. Það gera þau með því taka eftir því sem er að gerast í kringum þau, með því að umgangast ritmál og þegar að lesið er fyrir þau úr bókum. Lestrar og skriftarkunnátta er að birtast frá fæðingu að því tilskyldu að börnin alist upp í umhverfi þar sem lögð er áhersla ritmál. Ritmálsþroski barna einkennist af því að þau fara að leika sér með því að krota eða setja merki á blað. Þó að þau geti ekki skrifað þá vita þau hver tilgangur skriftar er löngu áður en þau læra að skrifa sjálf.
    Hlutverk kennara og fullorðinna í málþroska er mjög mikið. Góður leikskólakennari þarf að vera gæddur ákveðnum eiginleikum og hafa uppeldislega þekkingu til að nota þær kennsluaðferðir sem að henta börnunum best.

Description: 
  • Description is in Icelandic Verkefnið er lokað
Accepted: 
  • Jul 3, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3171


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Málþroski og ritmálsþroski, íslenskukennslu í leikskóla.doc.pdf450.33 kBLocked,,Titill verkefnis" - heildPDF
Efnisyfirlit.pdf6.27 kBOpen,,Titill verkefnis" - efnisyfirlitPDFView/Open
Heimildir.pdf63.88 kBOpen,,Titill verkefnis" - heimildirPDFView/Open
Útdráttur.pdf61.98 kBOpen,,Titill verkefnis" - útdrátturPDFView/Open