is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31730

Titill: 
  • Lífsins vatn: Vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Vatnið þjónar grunnþörfum mannsins og er aðgangur að því lífsnauðsyn fyrir hann sem og allar lífverur. En í lífi munka og nunna hafði það sterkari og dýpri merkingu en hjá öðrum. Vatnið var meira en bara til drykkjar; það hafði táknræna og trúarlega skírskotun. Markmiðið með þessari ritgerð er að skoða hversu mikilvægt vatn var klaustrum á miðöldum á Íslandi, bæði í hagnýtnum en ekki síður í trúarlegum tilgangi. Litið er til þess hvernig þessi trúarlega merking kom fram í klaustrum á Íslandi en sömuleiðis hvernig vatnið var notað almennt, reglur klaustranna höfðu mikið að segja um það. Þeir gripir sem tengjast trúarlegri notkun vatns eru greindir og skoðað í hvaða rýmum klaustranna þeir voru notaðir. Einnig er kannað hvaðan vatnið sem klaustrin notuðu kom og staðsetning þeirra í landslaginu skoðuð með tilliti til vatnsins í umhverfinu.

  • Útdráttur er á ensku

    Water is a necessity for humans and is one of our basic needs. In the monasteries the need went beyond that, it had a deeper symbolic religious meaning. In this thesis I will explore how this symbolism manifests in monasteries in Iceland and in what spaces the water was used. Artifacts that are connected to the religious activities regarding water are explored. The landscape in witch the monasteries lie in is analyzed in regard to the water in the surroundings and looked at were the water used by the monasteries came from.

Samþykkt: 
  • 5.9.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31730


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing.pdf52.54 kBLokaðurYfirlýsingPDF
MA_ritgerð_Hermann_JH.pdf8.02 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna