is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3176

Titill: 
  • Áhrif tónlistarnáms á námsárangur barna í stærðfræði og íslensku
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni rannsóknarinnar var að skoða áhrif tónlistarmenntunar á námsárangur grunnskólanema. Áhrif tónlistarmenntunar eru umdeild og gefa niðurstöður rannsókna á því sviði ólíkar niðurstöður. Til þess að skoða þessi áhrif voru einkunnir nemenda Brekkuskóla í íslensku og stærðfræði skoðaðar sjö annir aftur í tímann. Nemendur Brekkuskóla sem skráðir voru til náms í Tónlistarskólanum á Akureyri lentu í tónlistarhóp, 44 talsins og nemendur sem ekki voru skráðir í Tónlistarskólann á Akureyri lentu í samanburðarhóp einnig 44 talsins. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að tónlistarhópurinn var með marktækt hærri meðaleinkunn í stærðfræði F(1, 86) = 5,2, p < ,05. en ekki í íslensku. Munur á stærðfræðieinkunnum hópanna hélst stöðugur eftir því sem leið á tónlistarnámið á meðan munur hópanna í íslensku minnkaði. Niðurstöðurnar benda til þess að það séu tengsl á milli tónlistarnáms og meiri stærðfræðilegrar getu.

Samþykkt: 
  • 3.7.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3176


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Tonlist og namsarangur.pdf323.83 kBOpinnÞessi rannsókn fjallar um áhrif tónlistarnáms á námsárangur barna á grunnskólaaldriPDFSkoða/Opna