is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31775

Titill: 
  • Fjölmiðlar og klámvæðing: Áhrif þeirra á líkamsímynd
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað um hvernig klámvæðingin birtist í fjölmiðlum og þau áhrif sem það hefur á hugmyndir einstaklinga um líkamann, en á undanförnum árum hafa fjölmiðlar orðið stór partur af nútímasamfélagi. Efni ritgerðarinnar er skoðað út frá sjónarhorni mannfræðinnar og fjallað er um mannfræðilegar kenningar á bæði líkamanum og líkamsímynd sem og femínískar kenningar og hugmyndir Bourdieu og Foucault. Fjallað er um helstu birtingamyndir kynlífs- og klámvæðingar og áhrif hennar á hugmyndir um líkamann og líkamsímynd einstaklinga. Einnig er fjallað um hvernig tæknivæðing undafarinna ára tengist klámvæðingunni og hvernig klámvæðingin hefur áhrif á hugmyndir og hegðun einstaklinga. Tilgangur þessarar umfjöllunar er meðal annars sá að skoða og gera grein fyrir áhrifum fjölmiðla á líf einstaklinga og áhrifum klámvæðingarinnar á hugmyndir einstaklinga um líkamann, sem og á líkamsímyndina.

  • Útdráttur er á ensku

    In this thesis I will discuss pornification and it´s display in the media and how it affects individuals and their ideas about body image. The subject of the thesis is examined from the perspective of anthropology, discussing anthropological theories of both the body and body imagery as well as feminine theories and ideas of Bourdieu and Foucault. I discuss pornification ideas and its impact on body and body imagery, as well as the connection between technology and pornification, and how pornification influences the ideas and behaviors of individuals, often without their knowledge. The purpose of this discussion is to to stress the interplay of media and pornification on body image and contemporary society.

Samþykkt: 
  • 11.9.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31775


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LOKASKIL BA RITGERD - ellen.pdf403.95 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
20180909_214840.jpg668.15 kBLokaðurYfirlýsingJPG