is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Umhverfis- og auðlindafræði >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31783

Titill: 
  • Titill er á ensku The role of the Clean Development Mechanism in contributing to energy justice
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Energy justice is an emerging area in social justice and human rights theory, centered on the accessibility and affordability of clean and efficient energy services for human development. The provision of electricity should be seen as a basic human right because without it medical services, education, waste treatment, among many other vital services that allow a developed society to function would cease. This research develops an energy justice framework from existing literature to analyze the Clean Development Mechanism's (CDM) goal of contributing to sustainable development (SD), specifically in alleviating energy poverty through the delivery of clean, reliable, and affordable electricity in developing nations. The guiding research question: What impact has the CDM contributed towards delivering available and affordable electricity to local communities? Content-analysis of South and Southeast Asia renewable energy project reports from the CDM SD Tool and Gold Standard databases are performed for their contribution towards delivering available and affordable electricity to local communities. Insights drawn from the data gathered include the lack of a universal definition for availability and affordability, and a lack of defining and monitoring parameters. The fate of the CDM is unclear after the year 2020 with the initiation of the Paris Agreement, therefore this study suggests recommendations to develop improvements to rules, modalities, and procedures for SD assessment.

  • Orkuréttlæti er nýtt og vaxandi viðfangsefni innan fræða um samfélagslegt réttlæti og mannréttindi, byggt á þáttum tengdum því að tryggja öruggt aðgengi fólks að hagkvæmum, hreinum og skilvirkum orkugjöfum til mannlegrar þróunar. Horft er á raforku sem grundvallar mannréttindi, því að án raforku myndu lækningar, menntun, meðhöndlun úrgangs og önnur mikilvæg þjónusta sem stuðlar að þróun samfélaga ekki vera til staðar. Í rannsókn þessari er fjallað um hönnun á greiningarramma orkuréttlætis, útfrá núverandi fræðiritum og bókmenntum, en ramminn er notaður til að greina markmið í kerfi um loftslagsvæn þróunarverkefni (Clean Development Mechanism, CDM) til að stuðla að sjálfbærri þróun (SD), þá sérstaklega þegar viðkemur að draga úr orkufátækt með því að auka aðgengi að hreinni, áreiðanlegri og hagkvæmri raforku í þróunarlöndum. Unnið er út frá rannsóknarspurningunni: Hvaða áhrif hefur kerfi um loftslagsvæn þróunarverkefni (CDM) haft á tiltækileika (availability) og viðráðanlegt verð (affordability) á raforku í þróunarlöndum? Innihaldsgreining á skýrslum um endurnýjanleg orkuverkefni í Suður- og Suðaustur-Asíu, sem finna má í CDM SD Tool og Gold Standard gagnagrunnum, eru gerð í þeim tilgangi að finna út framlag verkefnanna í því efla tiltækileika og viðráðanlegt verð raforku smærri samfélögum. Niðurstöður gagnagreiningar leiða í ljóst skort á altækum skilgreiningum á hugtökunum tiltækileiki og viðráðanlegt verð þegar fjallað eru um raforku, ásamt því að það er skortur á skilgreingum yfir mælikvarða sem eru notaðar við að mæla árangur. Örlög CDM eftir árið 2020 eru óljós vegna tilkomu Parísarsamningsins. Því er mælt með því að gerðar verði úrbætur á verklagsreglum sem og aðferðum sem eru notað við mat á sjálfbærri þróun.

Samþykkt: 
  • 11.9.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31783


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Thesis_JeffreyChang.pdf1.64 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Access_JeffreyChang.pdf14.29 kBLokaðurYfirlýsingPDF