is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31801

Titill: 
 • "Vinnan er mjög mikilvæg í lífinu manns en hún á ekki að vera það sem að á þig" Viðhorf barnaverndarstarfsmanna á Íslandi til styttingar vinnuvikunnar
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf barnaverndarstarfsmanna til styttingar vinnuvikunnar og hvaða áhrif þeir telji að slík stytting geti haft á þeirra störf. Rannsóknin var framkvæmd með eigindlegri rannsóknaraðferð þar sem tekin voru átta einstaklingsviðtöl. Viðmælendur áttu það allir sameiginlegt að vera með MA-gráðu í félagsráðgjöf og vera starfsmenn barnaverndar. Þegar viðtölin fóru fram í júní og júlí 2018 voru viðmælendur á aldrinum 29 – 49 ára.
  Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að mikið álag fylgir því að starfa í barnavernd og þörf er á því að endurskoða skipulag stjórnunar á hverjum stað fyrir sig. Viðmælendur töldu að ef að stytting vinnuvikunnar yrði skipulögð vel myndi það hafa jákvæð áhrif bæði á þá sem starfsfólk en einnig inn í einkalífið, annars gæti það haft öfug áhrif og valdið auknu álagi og streitu á þegar streituvaldandi starf.
  Lykilorð: Stytting vinnuvikunnar, barnavernd, álag.

 • The main objective of the research was to examine the attitude of workers in child protection services for the shortening of the work week and what effect they believe such shortening may have on their jobs. The study was conducted using a qualitative research method involving eight individual interviews. All the interviewees had in common to be women with M.A degree in social work and working for the child protection services. When the interviews were taken in June and July of 2018, the interviewees were 29 – 49 years old.
  The results of the research show that the child protection services is a highly stressful job and it is necessary to review the structure of the management in the organizations. The interviewees felt that if the shortening of the work week would be organized well, it would have a positive impact on both their private life and their work life. Otherwise it could cause increased stress on an already stressful job.
  Key words: shortened work week, child protection services, stress.

Samþykkt: 
 • 12.9.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/31801


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Viðhorf barnaverndarstarfsmanna til styttingar vinnuvikunnar.pdf751.37 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlýsing.pdf115.34 kBLokaðurYfirlýsingPDF