Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31842
Árangursstjórnun er mikilvægur þáttur í því að auka skilvirkni skipulagsheilda til þess að þær nái að sinna því hlutverki sem þeim er ætlað. Þetta er flókið og áhugavert ferli sem á víðtækt fræðasvið sér að baki.
Markmið þessarar rannsóknar er að komast að því hversu langt leikskólinn Sjáland er kominn í því að nota árangursstjórnun við að framkvæma sína eigin stefnu. Til að leggja mat á það er líkani Verweire og Berghe um samþætta árangursstjórnun beitt. Með því eru þættir árangursstjórnunar í starfsemi Sjálands greindir út frá þroskastigum. Þroskastigin segja til um hve langt á leið skólinn er kominn í því að útfæra þætti árangursstjórnunar í starfsemi sinni. Niðurstaðan gefur skýrari mynd af því hvað er mest aðkallandi að gera til að auka skilvirkni árangursstjórnunar í skólanum og komast á næsta þroksastig.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Árangursstjórnun í leikskólanum Sjáland - Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir.pdf | 394,88 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
IMG_0680.JPG | 1,95 MB | Lokaður | Yfirlýsing | JPG |
Athugsemd: Viðskiptafræðideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessari ritgerð í 3 ár.