is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Umhverfis- og auðlindafræði >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31843

Titill: 
 • Titill er á ensku Indicator of economic welfare. Genuine Progress Indicator for Iceland
Námsstig: 
 • Meistara
Höfundur: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The welfare of nations is an important area of consideration for governments, politicians, and policymakers. While Gross Domestic Product (GDP) has been used by most countries to assess economic welfare, many scientists, economists, and sociologists are questioning the validity of the tool. To manage economic welfare and well-being, a national monitoring system should consider a broad range of comprehensive indicators, where the dynamic interactions between actors, processes, and decisions with social, environmental, and economic factors are considered. This study reviews the limitations of GDP as a measurement of economic welfare and presents the Genuine Progress Indicator 2.0 (GPI 2.0) as a potential alternative. The indicator measures economic welfare based on the net psychic income approach. The GPI 2.0 was applied to Iceland to examine the feasibility of the methodology and explore changes in the economic welfare of the country between the period 2000-2016. Comparisons are made between GDP and GPI 2.0, and analysis of limitations and possible obstacles are provided. GPI 2.0 was found to be an imperfect tool, which requires considerable data sources for accurate measurements. However, the outcome of this study determined that the implementation of this indicator provides significant benefits in guiding modern society toward well-being and economic welfare. By providing information about utility and disutility related to final consumption of market and non-market goods and services, Iceland’s GPI can inform decision-makers on a wide range of impacts of their actions.

 • Velferð þjóðar er mikilvægur þáttur fyrir stjórnvöld, stjórnamálamenn og stofnanir sem vinna að reglugerðum. Flest lönd í dag notast við mælingu á landsframleiðslu (e. Gross Domestic Product) til að meta efnahagslega velferð í landinu, en notkun landsframleiðslu hefur þó verið gagnrýnd sem mælikvarði á velferð. Til þess að mæla efnahagslega velferð og velsæld á landvísu þarf að notast við fjölbreyttra aðferðarfræði sem tekur tillit til allra virka þátta samfélagsins, það er félagslegra, umhverfislegra og efnahagslegra þátta sem hafa áhrif á líf einstaklinga og starfsemi fyrirtækja á landsvísu.
  Í þessari rannsókn verður farið yfir takmarkanir á því að nota GDP og hagvöxt sem mælingu og kvarða fyrir mat á efnahagslegri velferð í landinu. Einnig verður Velferðarstuðullinn (GPI 2.0) kynntur sem hugsanlegt val á aðferðarfræði sem hægt væri að nota til mæla efnahagslega velferð. GPI mælir efnahagslega velferð út frá svokölluðu “pyschic income approach”. Einnig mun þessi rannsókn beitir GPI aðferðarfræðinni á Ísland til að kanna notagildi aðferðarinnar og til kanna breytingar á efnahagslegri velferð á Íslands milli áranna 2000 – 2016.
  Samanburðar greining var gerð milli GDP og GPI 2.0 til að bera saman hvort hagvöxtur á Íslandi hefur aukið hagsæld sem og að rýna aðferðafræðina mt.t. mögulegra veikleika sem mælikvarða á efnahagslegri velferð. Niðurstöðurnar sýna að GPI 2.0 er aðferðarfræði sem krefst mikils magns af gögnum, sem ekki er safnað á Íslandi, til að geta framkvæmt nákvæmar mælingar. Vegna þessa var GPI aðferðarfræðin talin ófullkomin á þessum tímapunkti til að framkvæma mælingar á efnahagslegri velferð á Íslandi. Hins vegar sýna niðurstöður að það er tenging á milli neyslu nútíma samfélagsins á vörum og þjónustu og velferð og efnahagslegrar velferðar. Því þegar hægt er að safna betri gögnum getur GPI gefið íslenskum aðilum vísbendingar um margvíslega áhrif aðgerða stjórnvalda á efnahagslega velferð.

Samþykkt: 
 • 17.9.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/31843


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS Anna Balafina doc.pdf1.74 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Declaration 001 (2).jpg727.2 kBLokaðurYfirlýsingJPG