is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/31899

Titill: 
  • Styrking á Hampsteypu
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni var reynt að styrkja uppskrift sem þekkist sem hampsteypa og er notuð í stað steinsteypu. Hráefni í þessari rannsókn eru bæði innlend og innflutt frá fyrirtæki sem sérhæfir sig í náttúrulegum byggingum (Jordan & co.) sem er staðsett í Belgíu. Það voru gerðar 4 grunnuppskriftir sem var skipt í 12 blöndur með mismunandi efna- og vatnsinnihaldi, sem voru svo prófaðar fyrir beygjutogstyrk og bornar saman. Aðstaða var veitt á tilraunastofu Mannvits og var verklegi partur verkefnis unnin þar. Engin áberandi munur eða betrumbæting var á 3 af 4 uppskriftum, en ein uppskriftin af 4 stóð sig áberandi best. Búnir voru til 72 hampkubbar í 160mm×40mm×40mm mótum sem hönnuð eru fyrir steinsteyputilraunir til að gera beygjutogstyrks- og þrýstistyrksmælingar í 2000 kN Tinius Olssen pressu. Ekki tókst að gera þrýstistyrksmælingarnar vegna bilana í pressu og var því stuðst við beygjutogstyrksmælingar til að bera saman sýnin. Niðurstaða rannsóknar var sú að hægt er að styrkja beygjutogstyrk hampsteypu með blöndu af kísilryki og basalt.

  • Útdráttur er á ensku

    In this project, an attempt was made to reinforce a recipe that is known as „Hempcrete“, that is used as a substitute for concrete. Raw materials in this study are both from Iceland and imported from a company that specializes in natural buildings (Jordan & Co.), located in Belgium. Four basic recipes were made, that were divided into 12 mixtures of different materials and water content, which were then tested for flexural strength and compared. Facilities for experiments were provided at Mannvit's experimental laboratory and all practical work prepared there. No noticeable difference or improvement were measured on 3 out of 4 recipes, yet one of the 4 mixes stood out most prominently. 72 hemp bricks were made in 160mm × 40mm × 40mm moulds designed for concrete samples, which are made for flexural strength measurements and pressure measurement in a 2000 kN Tinius Olsen press. The compressive strain measurement was not possible due to a failure in the press, and therefore the flexural strength measurements were used to compare the samples. The results in this study shows that the flexural strength of hempcrete can be strengthened with a mixture of silica dust and basalt.

Samþykkt: 
  • 17.10.2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31899


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hampsteypa_lesið_yfir_BP6.pdf5.11 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna