is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/31926

Titill: 
 • Brauð er barna matur
 • Titill er á ensku Bread is the food for children
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Heimilisfræði er námsgrein sem er kennd í Íslenskum grunnskólum og er oft í daglegu tali kölluð matreiðsla. Þar ættu nemendur meðal annars að læra hvernig þeir geta bætt lífsstíl sinn og neytt hollari matar.
  Tilgangur þessa verkefnis er að fara yfir valdar kennslubækur í heimilisfræði og skoða í þeim uppskriftirnar með áherslu á baksturuppskriftirnar og skoða og reikna út í þeim trefjamagn prósentu og magn viðbætts sykurs. Síðan var athugað hvort að uppskriftirnar eru í samræmi við það sem mælt er með í Skráargatinu og Embætti landlæknis um ≥6% magn trefja og ≤5% magn viðbætts sykurs.
  Þá voru valdar uppskriftir sem voru einnig skoðaðar og bornar saman við þessi gildi til þess að sjá hvort hægt væri að mæla með þeim. Þessar nýju uppskriftir innihalda mest heilhveiti, rúg, hafrar sesam, sólblómaolía, þurrkuð fræ, einnig ávexti, sultur, ávaxta mauk sem eru fáanlegar á íslenskum verslunum. Þetta eru 28 uppskriftir.
  Kennsluækurnar innihalda samtals 90 bakstur uppskriftir. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar voru aðeins 9 uppskriftir (10%) sem innihéldu ≥6% af trefjum á meðan að 45 uppskriftir (50%) innihéldu ≤5% af viðbættum sykri. Hins vegar voru niðurstöðurnar úr uppskriftunum 28 á þann veg að 11 uppskriftir innihéldu ≥6% trefja og eingöngu 25 uppskriftir innihéldu ≤5% af viðbættum sykri.
  Þessar niðurstöður sýna okkur að þörf er á að breyta eða bæta þær uppskriftir sem notaðar eru við kennslu og möguleiki er á því að nota uppskriftirnar 28 í staðinn.

 • Útdráttur er á ensku

  Home economics is one of the subject taught in Icelandic elementary schools and is often called matreiðsla or cookery. On this subject, students are taught in general on how to improve their lifestyle by introducing and learning healthy food.
  The purpose of this project is to review selected textbooks used for the curriculum specifically the baking recipes. From these recipes, the percentage amount of fiber and the amount of added sugar are being compute and investigated. The results (in percentage %) of the fiber and added sugar contents are being compared to the recommended values by Embætti landlæknis which is ≥6% fiber content and ≤5% added sugar content.
  Also, few selected recipes were also reviewed and investigated for possible recommendation. These new recipes contain mostly whole wheat, rye, oats, additional amount of sesame, sunflower and other dried seeds, fruits, jams, puree that are available in Icelandic market. There were 28 selected recipes.
  According to the results of the study. There were total of 90 baking recipes. Among these, there were only 9 recipes (10%) contained ≥6% fiber, while there were 45 recipes (50%) contained ≤5% added sugar. On the other hand, the results of the 28 selected new recipes, there were 11 recipes contained ≥6% fiber and only 25 recipes contained ≤5% added sugar. From these results, it is very highly recommended to change or modify the recipes use in the curriculum and propose the 28 selected recipes for possible substitutes.

Samþykkt: 
 • 30.10.2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/31926


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Brauð er barna matur. Bjarni Guðjónsson 27. sept 2018.pdf630.02 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Undirskrift lokaverkefni.pdf154.63 kBLokaðurYfirlýsingPDF