en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Agricultural University of Iceland > Auðlinda- og umhverfisdeild (2017-2019) > B.S. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/31979

Title: 
 • Title is in Icelandic Heilandi garðar og möguleikar þeirra á Íslandi
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Heilandi garðar hvort sem er fyrir andlega eða líkamlega endurheimt eru víða þekkt fyrirbæri. Fjölmargar heilbrigðisstofnanir eru farnar að koma upp görðum sem styðja við bata sjúklinganna ásamt því að veita starfsfólki og aðstandendum dýrmætt athvarf til að fá andlega endurheimt.
  Fyrir liggur fjöldi rannsókna sem hefur sýnt fram á raunverulegan árangur slíkra garða, þar sem bati gengur hraðar og betur og getur einnig haft áhrif á að sjúklingar þurfi minna af verkjalyfjum. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að andleg veikindi vegna álags og streitu aukast sífellt og heilandi garðar geta hjálpað mikið í því samhengi eins og Alnarp garðurinn í Svíþjóð hefur sannað.
  Þrátt fyrir að nágrannalöndin í kringum okkur hafi mörg hver nýtt sér áhrifamátt slíkra garða þá hefur ekki verið komið upp slíkum garði hér á landi þrátt fyrir að græn svæði séu til staðar í kringum stofnanir. Með þessari ritgerð er því verið að hvetja og sína fram á möguleika og mikilvægi heilandi garða fyrir Ísland og þá sérstaklega beint sjónum að Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi.

Accepted: 
 • Nov 20, 2018
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/31979


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BS_ritgerð Guðfinna Mjöll.pdf19.34 MBOpenComplete TextPDFView/Open