en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/31988

Title: 
  • Title is in Icelandic "Þetta eru eðlileg viðbrögð við óeðlilegu ástandi": Upplifun og reynsla eftirlifandi foreldris á aðstoð í skólum
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða upplifun og reynslu eftirlifandi foreldris varðandi aðstoð og stuðning sem börn þeirra fengu í skólakerfinu þegar þau misstu foreldri sitt. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á mismunandi sorgarferli barna og mikilvægi þess að starfsfólk skólans hafi þekkingu á sviði sorgar til þess að geta veitt viðeigandi aðstoð. Rannsóknin var framkvæmd með eigindlegri rannsóknaraðferð og byggjast niðurstöður á viðtölum við sjö viðmælendur, sex mæður og einn föður. Viðmælendur eiga það sameiginlegt að hafa átt barn á grunnskólaaldri þegar það missti foreldri. Börnin voru á ólíkum aldri þegar áfallið átti sér stað eða á aldrinum 5–15 ára.
    Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að börn sem misst höfðu foreldri upplifðu sálfélagslegan vanda af einhverju tagi líkt og kvíða, óöryggi, hræðslu, tilfinningalegan doða, hegðunarerfiðleika, reiði og áhættuhegðun. Niðurstöður sýndu einnig að margir foreldrar upplifðu að aðstoð í skólum væri ekki til staðar fyrir börn sem misst höfðu foreldri. Þekkingarleysi var sýnilegt og upplýsingaflæði milli starfsfólks var einnig ábótavant.
    Lykilorð: Foreldramissir, barn og sorg, eftirlifandi foreldri, aðstoð í skóla, sérfræðiþekking.

  • The purpose of this study is to view the surviving parents experience of the assistance and support received by their children in the school system when they lost a parent. The aim of the study is to shed light on different grief reactions by children and the importance of school staff having knowledge about grief so they can support a bereaved child. The study was conducted using a qualitative research method based on interviews with seven interviewers, six mothers and one father. All the interviewers children were in primary school when they lost a parent. The children were of different ages when the trauma occurred or aged 5 - 15 years old.
    The results of the study revealed that children who lost a parent experienced psychosocial problems such as anxiety, insecurity, fear, emotional numbness, behavioral difficulties, anger and risk behavior. The results also showed that many parents felt that there was no assistance available at school for the children who had lost their parent. There was a lack of bereavement knowledge and communication between staff within the school system was also insufficient.
    Keywords: Parental loss, child and grief, remaining parent, school assistance, expertise.

Accepted: 
  • Nov 20, 2018
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/31988


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Yfirlýsing vegna lokaverkefnis.jpg54.35 kBLockedYfirlýsingJPG
Arndis_Osk_Valdimarsdottirpdf.pdf675.76 kBOpenComplete TextPDFView/Open