Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32005
SAMHD1 er lentiveiruhindri sem er tjáður í flestum frumugerðum og stjórnar magni dNTP í frumum. SAMHD1 hindrar lentiveirur í frumum sem skipta sér ekki (t.d. makrógfögum) með því að halda magni dNTP í lágmarki og hindra þannig víxlritun veiranna. HIV-2 og ýmsar apalentiveirur (SIV) hafa genið vpx sem miðlar niðurbroti SAMHD1 í próteasómi. HIV-1 hefur ekki vpx genið og því er ekki vitað hvernig veiran kemst framhjá SAMHD1 í makrófögum.
Í þessu verkefni var leitast við að svara þeirri spurningu.
SAMHD1 is a lentiviral restriction factor that restricts viruses by depleting the pool of dNTP in non-diving cells (such as macrophages) and hindering the reverse transcription of the virus in the cell. HIV-2 and some simian immunodeficiency viruses (SIVs) encode for the vpx gene which degrades SAMHD1 in the proteasome. HIV-1 does not code for the vpx gene and until now, it has been a mystery how HIV-1 evades SAMHD1 in macrophages. This project aims to answer that question.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
SólveigRánStefánsdóttir_BS.pdf | 1,96 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
YfirlýsingSólveigRán.pdf | 178,12 kB | Lokaður | Yfirlýsing |