is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32037

Titill: 
  • Gulllykillinn: Dulspeki og ímyndunarafl George MacDonald
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • George MacDonald (1824 – 1905) er talinn einn af upphafsmönnum nútíma fantasíu. C.S. Lewis kallaði til að mynda MacDonald meistara sinn, ekki síst í ljósi þess að hann skrifaði fantasíuverk sem kenna má við goðsagnalist. Hafa fantasíuverk MacDonald einnig almennt verið talin eiga sér hugmyndagrunn í kristnum fræðum, enda starfaði MacDonald sem prestur í rúm tvö ár, áður en hann fékk reisupassann fyrir villutrú og snéri sér að bókaskrifum.
    En þegar litið er á líf hans og áhrifavalda, og þá einkum og sér í lagi þýsku rómantísku stefnunna, má greina dulspekileg áhrif sem gera engu minni tilkall til fantasíuverka hans en kristni.
    Gulllykillinn frá árinu 1867, hér í íslenskri þýðingu, ber að mörgu leiti slíkri nálgun vitni enda verkið táknræn ráðgáta sem beygir sig illa undir kennivald kristni, en kallar aftur á móti á dulspekilega greiningu, sem opnar fyrir samtal við vestræna dulspeki frá tímum endurreisnarinnar

Samþykkt: 
  • 4.1.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32037


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gulllykillinn Dulspeki og ímyndunarafla George MacDonald.pdf870.73 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman yfirlýsing - Elmar Sæmundsson.pdf37.49 kBLokaðurYfirlýsingPDF