is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32045

Titill: 
  • Samstarf og samkeppni: Mörk leyfilegs og óleyfilegs samstarfs á raforkumarkaði
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um mörk leyfilegs og óleyfilegs samstarfs fyrirtækja á raforkumarkaði. Með raforkulögum nr. 65/2003 var komið á samkeppni á raforkumarkaði, og gilda reglur samkeppnisréttarins um þá atvinnustarfsemi sem raforkulög ná til. Meðal reglna samkeppnisréttarins eru reglur sem setja samstarfi fyrirtækja skorður, og er markmið ritgerðarinnar að skoða hvert sé svigrúm fyrirtækja á raforkumarkaði til þess að hafa með sér samstarf. Í ritgerðinni er fyrst fjallað almennt um þær reglur sem gilda um starfsemi fyrirtækja á raforkumarkaði og um þær reglur samkeppnisréttarins sem varða samstarf fyrirtækja. Meginumfjöllunarefni ritgerðarinnar lýtur svo að því að skoða og greina þær reglur og sjónarmið sem lögð eru til grundvallar þegar lagt er mat á lárétta samstarfssamninga fyrirtækja. Er þar fjallað um þær mismunandi tegundir samstarfs sem máli geta skipt fyrir fyrirtæki á raforkumarkaði og reynt að skýra nánar að hvaða leyti slíkt samstarf er mögulegt.

Samþykkt: 
  • 7.1.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32045


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerð - FINAL PDF.pdf1 MBLokaður til...01.01.2050HeildartextiPDF
Skemman yfirlýsing - Mastersritgerð.pdf322,33 kBLokaðurYfirlýsingPDF