is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32094

Titill: 
  • ,,Þetta snýst fyrst og fremst um mannleg samskipti” Verkefnastjórinn sem leiðtogi og mikilvægi leiðtogaeinkenna verkefnastjóra
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið rannsóknarinnar var að skoða verkefnastjórann sem leiðtoga, greina það hvort hann beri með sér einkenni leiðtoga og sýna fram á mikilvægi leiðtogahæfni hans. Gerð var eigindleg rannsókn þar sem tekin voru níu viðtöl. Þátttakendur rannsóknarinnar áttu það sameiginlegt að annað hvort starfa sem verkefnastjórar eða hafa menntun á sviði verkefnastjórnunnar. Markmið rannsóknarinnar var einnig að sýna fram á mikilvægi leiðtogafærni verkefnastjóra í nútíma samfélagi og í teymisvinnu. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á það að verkefnastjórar bera með sér leiðtogaeinkenni ásamt því að mikilvægt er að þeir beri slík einkenni í nútímasamfélagi sem og í teymisvinnu. Niðurstöður sýna einnig að breytt starfsumhverfi verkefnastjóra kalli eftir auknum leiðtogaeinkennum til þess að markmiðum verkefna sé náð og að teymisvinna gefi af sér jákvæða niðurstöðu. Rannsakandi vonast eftir því að rannsóknin sýni fram á mikilvægi leiðtogafærni verkefnastjóra og bæti við þekkingu á efninu þar sem gap var fyrir.

Samþykkt: 
  • 8.1.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32094


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BirnaDröfnJónasdóttir-MS-Ritgerð.pdf1.73 MBLokaður til...31.03.2024HeildartextiPDF
Yfirlýsing.pdf395.96 kBLokaðurYfirlýsingPDF