Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32125
Þróunarlönd einkennast af lítilli landsframleiðslu á mann sem veldur lágum launum og fátækt. Kína, Indland og Eþíópía tilheyra þessum löndum en það sem skilur þau frá öðrum þróunarlöndum er gífulegur hagvöxtur landanna. Hagfræðingar hafa skoðað ýmsa þætti sem auka landsframleiðslu og í rannsókn sem framkvæmd var af Robert J. Barro bendir til þess að eftirfylgni laga, gott stjórnarskipulag, lítil neysla ríkisstjórna og lág stöðug verðbólga auki raunverulega landsframleiðslu á mann.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerð-Steingrimur.pdf | 1.24 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlysing-Steingr.pdf | 209.08 kB | Lokaður | Yfirlýsing |