is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32132

Titill: 
  • Íslenskir blótsteinar: Bakgrunnur, samhengi og útbreiðsla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð eru „blótsteinar“ sem fundist hafa hér á landi á síðustu tveimur öldum rannsakaðir með þjóðfræðilegri nálgun. Í íslenskum fornbókmenntum koma iðulega frásagnir af heiðnum mönnum sem stunduðu blót sem trúarlega iðkun. Í ritgerðinni er stuðst við frumheimildir sem fjalla um blót og aðrar heimildir fræðimanna og greinar sem fjalla um hugtakið. Gerð verður grein fyrir hvað felst í hugtakinu „blót“ og hvernig slíkar athafnir virðast hafa farið fram, með tilliti til íslenskra fornbókmennta og fornleifa. Saga svokallaða „blótsteinanna“ er því næst rakin og athugað hvernig og undir hvaða kringumstæðum þeir fengu slíka nafnbót. Að lokum eru niðurstöður lagðar fram um þjóðfræði sem tengist umræddum „blótsteinum“.

Samþykkt: 
  • 9.1.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32132


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skemman - undirritun - Kári Pálsson.pdf20.01 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Íslenskir blótsteinar.pdf1.28 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna