Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32152
Í þessari ritgerð er fjallað um safnafræði á Ítalíu, frá endurreisn til nútímans. Markmið ritgerðarinnar er að gera sögugreiningu á upphafi og þróun safnafræði á Ítalíu. Skoðuð er söfnun á Ítalíu frá fjórtándu til átjándu aldar. Þá er ítarlega fjallað um merkingu hugtaksins safn. Gerð er grein fyrir helstu lögum og reglum sem varða söfn og varðveislu á menningararfi. Jafnframt eru gefin dæmi um mikilvægar safnastofnanir í sögulegu samhengi. Þróun safnafræði á tuttugustu öld er rædd og faglegt starf safna. Varpað er ljósi á helstu einkenni ítalskrar safnafræði. Menntun fagfólks var að sama skapi skoðuð. Loks eru kynntir valdir fræðimenn sem lögðu grunn að safnafræði á tuttugustu öld.
This dissertation is concerned with museology in Italy, from the Renaissance period to the present day. The aim of the dissertation is to make a historical analysis of the origin and development of museology in Italy. Collection in Italy from the fourteenth to the eighteenth century is examined. The meaning of the concept of collection is explained. The main laws and regulations concerning collections and preservation of cultural heritage are discussed. Examples of important museums are viewed in a historical context. Development of museology in the twentieth is discussed. Light is shed on the main characteristics of Italian museology. The education of professionals in the field is considered. Academics that founded the discipline in the twentieth century are introduced.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni yfirlýsing.jpg | 1.53 MB | Lokaður | Yfirlýsing | JPG | |
Skemman_MA ritgerd Safnafræði á Ítalíu_JóhannaIngibjörgViggósdóttir.pdf | 1.65 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |