is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32161

Titill: 
  • Ísey skyr: Markaðsáætlun fyrir Ísey skyr í Póllandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessu BS-verkefni var gerð markaðsgreining á Póllands markaði fyrir Ísey skyr og í framhaldi var gerð markaðsáætlun fyrir vörumerkið.
    Markaðsaðstæður á pólska jógúrt markaðnum voru greindar útfrá viðskiptavinum, samkeppnisaðilum og ytra umhverfi. Til að greina ytra umhverfi var notuð PEST-greining. Gerð var SVÓT greining þar sem tækifæri og ógnir úr ytra umhverfinu voru metin ásamt mati á styrkleikum og veikleikum úr innra umhverfinu. Því næst voru gerð fjárhagsleg og markaðsleg markmið fyrir Ísey skyr. Að því loknu var sett fram markaðsstefna, markhópi Ísey skyr var gerður skil og hvernig staðfærslunni skyldi háttað. Til að ná staðfærslunni fram var nýtt samval söluráðanna. Aðgerðaráætlun var gerð fyrir söluráðana til 12 mánaða á tímabilinu 01/09/19 – 01/09/20.

Samþykkt: 
  • 14.1.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32161


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
sey_skyr_-_Lokaskil.docx.pdf2.06 MBLokaður til...31.12.2139HeildartextiPDF
Lokaverkefni yfirlýsing skemman.pdf115.57 kBLokaðurYfirlýsingPDF