is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32202

Titill: 
  • Verklag alsæis. Afmörkun hins afbrigðilega
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er gerð grein fyrir kenningum franska heimspekingsins Michels Foucault (1926-1984) um vald og skoðað hvernig alsjá afmarkar hið afbrigðilega. Alsæið er aðeins ein samfélagsformgerð og hefur alsæisvélin aldrei verið jafn fullkomin og hún er í dag. Alsæið tryggir að hið afbrigðilega verður sýnilegt, vegna samfellds eftirlits. Í því felst samanburður, allt frá einstaklingum til stofnana og vegna þess að valdið er alsjáandi aðgreinist hið afbrigðilega frá hinu eðlilega. Það sem er hið eðlilega má kalla „staðalímynd“. Hvötum og sjálfsmynd einstaklinga er stýrt vegna ákveðins hagræðis. Tilurð hins afbrigðilega er bein afleiðing slíkra ranghugmynda, valdið og kúgunin eiga greiða leið að sjálfsmynd einstaklinga í gegnum þessa fyrirframgefnu þekkingu. Þekking sem er svo augljós að enginn þorir að að efast, valdbeiting í formi þekkingar. Alsæið, valdið og þekkingin er sá raunveruleiki sem við stöndum frammi fyrir í nútímasamfélagi, og samfélag af tagi alsæis er dæmt til þess að bera á herðum sér heim hins afbrigðilega

Samþykkt: 
  • 18.1.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32202


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Alsæið, afmörkun hins afbrigðilega. HÖS.pdf876.85 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman.is.pdf62.78 kBLokaðurYfirlýsingPDF