is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32219

Titill: 
  • Þróun íslenskra fræða í Rússlandi: Um áhuga Rússa á íslenskri tungu og menningu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hér er gerð tilraun til að skilgreina ítarlega rússneskar heimildir í íslenskum fræðum í Rússlandi frá átjándu til tuttugustu aldar. Höfundur þessarar ritgerðar hefur kynnst sér mikinn fjölda rússneskra heimilda í norrænum og íslenskum fræðum, og hefur tekið saman yfirlit um starf fræðimanna á þessum sviðum. Í ritgerðinni er áhugi Rússa á íslenskum bókmenntum, tungumáli og menningu skoðaður og fjallað er um þrjár bylgjur sem eru nefndar í verki Árna Bergmanns (1995). Í fyrstu bylgu var vakinn áhugi í Rússlandi á íslenskum bókmenntum. Í annarri bylgju fjallað er um áhuga Rússa á íslenskri tungu. Í þriðju bylgju urðu norræn fræði og þar á meðal íslensk fræði til sem fræðigrein í Rússlandi.

Samþykkt: 
  • 21.1.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32219


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Þróun íslenskra fræða í Rússlandi.pdf2.2 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing copy.pdf203.67 kBLokaðurYfirlýsingPDF